Loftslagsráðstefna í Ålasundi

Málsnúmer 2012090075

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 76. fundur - 11.09.2012

Kynning á ráðstefnunni.

Umhverfisnefnd - 79. fundur - 12.02.2013

Helgi Már Pálsson bæjartækifræðingur fór yfir vinnu við undirbúning.

Umhverfisnefnd þakkar Helga Má kynninguna.

Umhverfisnefnd - 80. fundur - 12.03.2013

Umræður um ráðstefnuna sem haldin verður í Ålasundi um miðjan júní nk.
Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur lagði fram drög að dagskrá ráðstefnunnar.

Hulda Stefánsdóttir og Kristinn Frímann Árnason eða Jón Ingi Cæsarsson munu taka þátt í ráðstefnunni auk starfsmanna.

Umhverfisnefnd - 82. fundur - 14.05.2013

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur kynnti fyrirhugaða loftslagsráðstefnu í Álasundi sem haldin verður dagana 12.- 14. júní nk.
Kristinn Frímann Árnason D-lista yfirgaf fundinn.