Fréttir frá Akureyrarbæ

Kríur í Grímsey. Mynd Kristófer Knutsen

Krían komin til Grímseyjar

Fyrstu kríurnar þetta árið í Grímsey sáust um helgina.
Lesa fréttina Krían komin til Grímseyjar
Mynd: Oksana Chychkanova

Tökum höndum saman og hreinsum bæinn eftir veturinn

Vorhreinsun sveitarfélagsins er í fullum gangi. Opin svæði eru hreinsuð ásamt því að götur, gangstéttar og stígar eru sópaðir og þvegið er af miklum krafti.
Lesa fréttina Tökum höndum saman og hreinsum bæinn eftir veturinn
Fundur í bæjarstjórn 7. maí

Fundur í bæjarstjórn 7. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 7. maí næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 7. maí
Húllasmiðja á Minjasafninu.

Gefandi uppákomur fyrir börn á öllum aldri

Barnamenningarhátíð 2024 er lokið en hún stóð allan aprílmánuð á Akureyri. Dagskráin hefur verið stútfull af litríkum og fjölbreyttum viðburðum, gefandi viðfangsefnum og uppákomum fyrir börn á öllum aldri.
Lesa fréttina Gefandi uppákomur fyrir börn á öllum aldri

Auglýsingar

Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar

Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar

Akureyrarbær óskar eftir tilboði í Mercedes Benz Citaro
Lesa fréttina Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar
Tölvugerð af fyrirhuguðum sílóum við Krossaneshöfn

Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri.
Lesa fréttina Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mynd eftir Ben Wicks á Unsplash

Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar

Óskað er eftir tilboðum í akstur nemenda á milli skóla og íþróttamannvirkja, auk aksturs til og frá Hlíðarskóla.
Lesa fréttina Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar
Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í framkvæmd hluta af yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri 2024-2026.
Lesa fréttina Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Flýtileiðir