Snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri 2023 - 2026
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í tímavinnu við snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri árin 2023 – 2026 með möguleika á framlengingju um eitt ár. Verkefnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum, reiðstígum og bifreiðastæðum ásamt snjómokstri og akstri auk hálkuvarna á götur, gangstíga og bifreiðastæði.
25.08.2023 - 13:57
UMSA - Auglýsingar|UMSA - Næstu útboð|UMSA - Útboðsgögn|Útboð|Auglýsingar á forsíðu
Ketill Sigurður Jóelsson
Lestrar 277