Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.


Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Mannauðsdeild Akureyrarbæjar: Mannauðsráðgjafi Hefur þú þekkingu og reynslu til að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði man… 05.05.2024
Sálfræðingur í skólaþjónustu Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Um er að ræ… 01.05.2024
Sumarvinna með stuðningi 2024 Opið er fyrir umsóknir í sumarvinnu með stuðningi. 15.05.2024
Oddeyrarskóli: Kennari með verkefnastjórn ÍSAT Við Oddeyrarskóla er laus til umsóknar 100% staða kennara með verkefnastjórn ÍSA… 01.05.2024
Lundarskól: Starfsmaður með stuðning í Frístund – Tímabundið starf Lausar eru til umsóknar 40% stöður starfsfólks með stuðning í Frístund. Um er að… 03.05.2024
Lundarskól: Starfsmaður með stuðning í Frístund – Ótímabundið starf Lausar eru til umsóknar tvær 40% stöður starfsfólks með stuðning í Frístund Lund… 03.05.2024
Vinnuskóli - 17 ára (2007) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 17 ára.   31.05.2024
Vinnuskóli - 16 ára (2008) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 16 ára.   31.05.2024
Vinnuskóli - 15 ára (2009) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 15 ára krakka fædda árið 2009.   31.05.2024
Vinnuskóli - 14 ára (2010) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 14 ára krakka fædda árið 2010.   31.05.2024
Lundarskóli: Starfsmaður í skóla með stuðning Lausar eru til umsóknar 60 - 70% stöður starfsmanns í skóla með stuðning. Um er … 03.05.2024
Sumarstörf velferðarsvið: Karlar í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða karlmenn til sumarafleysinga su… 30.04.2024
Leikskólinn Tröllaborgir: Deildarstjóri Leikskólinn Tröllaborgir óskar eftir að ráða deildarstjóra til starfa. Um er að … 29.04.2024
Síðuskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig Í Síðuskóla er laus til umsóknar 100% staða umsjónarkennara á yngsta stig. Um er… 29.04.2024
Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt: Aðstoðarmatráður Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð. Um er að ræða… 29.04.2024
Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt: Deildarstjóri tímabundin staða Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100% stöðu. U… 29.04.2024
Naustaskóli: Kennari í myndmennt Naustaskóli óskar eftir að ráða kennara í myndmennt í 65 – 80% stöðu. Um er að r… 29.04.2024
Naustaskóli: Kennari í hönnun og smíði Í Naustaskóla er laust til umsóknar 60-80% ótímabundið starf kennara í hönnun og… 28.04.2024
Naustaskóli: Starfsmaður í skóla með stuðning Naustaskóli óskar eftir að ráða starfsmenn í skóla með stuðning. Um er að ræða ó… 28.04.2024
Leikskólinn Klappir: Leikskólakennari eða önnur háskólamenntun Leikskólinn Klappir óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsmann með aðra… 26.04.2024
Hulduheimar: Leikskólakennari Leikskólinn Hulduheimar óskar eftir að ráða til starfa leikskólakennara eða star… 25.04.2024
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Verkefnastjóri í félagslegri liðveislu Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir verkefnastjóra í félagslega liðveislu. Um … 05.05.2024
Leikskólinn Hulduheimar: Deildarstjóri Leikskólinn óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100% ótímabundna stöðu í Hulduhe… 25.04.2024
Glerárskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig. Í Glerárskóla eru laus til umsóknar 80-100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi… 24.04.2024
Hlíðarfjall: Verkefnastjóri Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að sinna verke… 24.04.2024
Þjónustu- og skipulagssvið: Verkefnastjóri stafrænnar þróunar Þjónustu- og skipulagssvið óskar eftir því að ráða metnaðarfullan verkefnastjóra… 29.04.2024
Sumarstörf Velferðarsvið: Háskólamenntaðir starfsmenn Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða einstaklinga með háskólamenntun… 28.04.2024
Sumarstörf Velferðarsvið: Starfsfólk í öryggisvistun og á þjónustukjarna Viltu gera sumarið þitt ógleymanlegt?   Velferðarsvið óskar eftir að ráða starf… 21.04.2024
Naustaskóli: Kennari á miðstigi Lausar eru til umsóknar 80 - 100% staða umsjónarkennara á miðstigi frá 1. ágúst … 22.04.2024
Naustaskóli: Umsjónamaður frístundar Við Naustaskóla er laus til umsóknar 70% ótímabundin staða umsjónarmanns frístun… 26.04.2024
Hríseyjarskóli: Umsjónarkennari Hefur þig alltaf langað til að búa og starfa í fámennu og vinalegu samfélagi? Vi… 26.04.2024
Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri á rekstrardeild Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða drífandi einstak… 22.04.2024
Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í… 22.04.2024
Fræðslu og lýðheilsusvið: Félagsleg liðveisla Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me…
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf …