Hlíðarbraut lokuð fimmtudaginn 8. júní

Rauða punktalínan sýnir þann hluta Hlíðarbrautar sem lokaður verður.
Rauða punktalínan sýnir þann hluta Hlíðarbrautar sem lokaður verður.

Á morgun, fimmtudaginn 8. júní verður Hlíðarbraut lokuð frá hringtorgi við Borgarbraut að Austursíðu en á þessum kafla verður unnið að því að fræsa upp malbik. Lokunin stendur frá 9.00 - 18.00.

Hjáleið verður um Bugðusíðu og Skarðshlíð á meðan á framkvæmdum stendur.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan