Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Kjörsókn í forsetakosningum

Kjörsókn í forsetakosningum

Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í forsetakosningum 1. júní 2024.
Lesa fréttina Kjörsókn í forsetakosningum
Fundur í bæjarstjórn 4. júní 2024

Fundur í bæjarstjórn 4. júní 2024

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. júní næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. júní 2024
Sjómannadagurinn 2024 - dagskrá helgarinnar

Sjómannadagurinn 2024 - dagskrá helgarinnar

Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 2. júní, verður ýmislegt í boði um helgina. Á Akureyri er m.a. settur krans við minnismerki sjómanna, guðþjónustur helgaðar sjómönnum, siglt um Eyjafjörðinn. Víða er boðið upp á siglingu eða aðra skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá sjómannadagsins á Akureyri, Grímsey og Hrísey. 
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2024 - dagskrá helgarinnar
Samflétta, samvinnuverkefni tveggja dansara og sellóleikara var eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna Akureyrarvöku 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning vegna Akureyrarvöku 2024. Óskað er eftir hugmyndum að spennandi dagskrárliðum og viðburðum fyrir hátíðina. Hér er komið tilvalið tækfæri fyrir skapandi einstaklinga og listafólk til að láta ljós sitt skína og gera Akureyrarvökuhelgina sem skemmtilegasta. Styrkfjárhæðir verða á bilinu 50.000 - 300.000 kr. Einnig er hægt að senda inn viðburði sem ekki þurfa stuðning en verða undir dagskrá og merkjum Akureyrarvöku.
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna Akureyrarvöku 2024
Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá, um 50 metrum ofan við núverandi vegbrú á Hörgárbraut, stígagerð fyrir aðliggjandi stofnstígstengingu frá Skarðshlíð og að Borgarbraut ásamt gangbraut yfir Borgarbraut til móts við Glerártorg.
Lesa fréttina Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá
Hofsbót 1 og 3 - Sala byggingarréttar

Hofsbót 1 og 3 - Sala byggingarréttar

Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðanna Hofsbót 1 og 3 í miðbæ Akureyrar
Lesa fréttina Hofsbót 1 og 3 - Sala byggingarréttar
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir og eftir

Austurvegur 15-21, Hrísey - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Austurvegur 15-21, Hrísey. Tillagan gerir ráð fyrir að breytingar verði gerðar á 4 lóðum við Austurveg 15-21. Breytingarnar eru eftirfarandi.
Lesa fréttina Austurvegur 15-21, Hrísey - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey
Skýringarmynd

Hafnarstræti 87-89 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Drottningarbrautarreit, Akureyri, fyrir Hafnarstræti 87-89.
Lesa fréttina Hafnarstræti 87-89 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri færði Sólveigu blómvönd frá bæjarstjórn og fór vel á með þeim stö…

100 ára og fékk blómvönd frá bæjarstjórn

Sólveig Elvina Sigurðardóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn og fékk fallegan blómvönd frá bæjarstjórn Akureyrar af því tilefni.
Lesa fréttina 100 ára og fékk blómvönd frá bæjarstjórn
Mynd af heimasíðu Stjórnarráðs Íslands.

Símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar tekur gildi í ágúst

Símanotkun nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar hefur verið til umræðu upp á síðkastið eins og víðast annars staðar. Því var ákveðið að efna til víðtæks samráðs varðandi hugmyndir um samræmdar símareglur í grunnskólunum.
Lesa fréttina Símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar tekur gildi í ágúst
Vormarkaður Skógarlundar er á föstudaginn

Vormarkaður Skógarlundar er á föstudaginn

Árlegur vormarkaður Skógarlundar verður haldinn föstudaginn 31. maí frá kl. 9-17.30.
Lesa fréttina Vormarkaður Skógarlundar er á föstudaginn