Ekki skilnaðurinn sjálfur sem veldur mestum skaða
Samvinna eftir skilnað (SES) er ráðgjafarúrræði sem miðar að því að koma í veg fyrir eða draga úr ágreiningi foreldra sem eru að skilja eða hafa gengið í gegnum skilnað og vilja stuðla að betri foreldrasamvinnu, með hagsmuni barnsins að leiðarljósi.
11.11.2024 - 09:30
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Indiana Ása Hreinsdóttir
Lestrar 123