Fréttir frá Akureyrarbæ

Ert þú með gámakortið í símanum þínum?

Ert þú með gámakortið í símanum þínum?

Rúmlega 1.500 manns hafa nú nálgast rafrænt klippikort fyrir gámasvæðið í gegnum íbúaapp Akureyrarbæjar en tími vorverkanna í görðum bæjarbúa er hafinn og því líklegt að margir geri sér ferð á gámasvæðið með garðaúrgang, auk þess að losa sig þar við annað sem til fellur og skylt er að flokka.
Lesa fréttina Ert þú með gámakortið í símanum þínum?
Aðalbjörg Bragadóttir, formaður Betadeildar á Akureyri, og Helga Hauksdóttir sem hlaut viðurkenningu…

Helga heiðruð fyrir vel unnin störf í þágu menntunar- og fræðslumála

Föstudaginn 26. maí var Helga Hauksdóttir, fyrrverandi skólastjóri í Oddeyrarskóla og kennsluráðgjafi, heiðruð af alþjóðasamtökum kvenna í fræðslustörfum þegar Betadeild samtakanna hélt upp á 45 ára afmæli sitt.
Lesa fréttina Helga heiðruð fyrir vel unnin störf í þágu menntunar- og fræðslumála
Vormarkaður Skógarlundar er á föstudaginn

Vormarkaður Skógarlundar er á föstudaginn

Vormarkaður Skógarlundar verður haldinn föstudaginn 2. júní frá kl. 9-18. Gestum og gangandi er boðið að kíkja í heimsókn og skoða fallegt handverk sem fólkið í Skógarlundi, miðstöð hæfingar og virkni, hefur unnið að í vetur og vor.
Lesa fréttina Vormarkaður Skógarlundar er á föstudaginn
Ein af glærunum úr kynningu á nýjum leiksvæðum í Nausta- og Hagahverfi.

Ný leiksvæði í Nausta- og Hagahverfi

Miklar verklegar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á vegum sveitarfélagsins á árinu 2023. Umhverfis- og mannvirkjasvið tekur saman yfirlit um það helsta og birtir hér á heimasíðunni.
Lesa fréttina Ný leiksvæði í Nausta- og Hagahverfi

Auglýsingar

Útboð á ræstingu fyrir 8 af leikskólum Akureyrarbæjar

Útboð á ræstingu fyrir 8 af leikskólum Akureyrarbæjar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir 8 leikskóla. Áætlaður samningstími er 4 ár.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu fyrir 8 af leikskólum Akureyrarbæjar
Tillaga að breyttu deiliskipulagi

Háskólasvæði - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Háskólans á Akureyri.
Lesa fréttina Háskólasvæði - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Undirhlíð - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögur að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og Stórholts – Lyngholts.
Lesa fréttina Undirhlíð - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts
Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar leitar eftir aðila/aðilum til að annast veitingarekstur í Hlíðarfjalli frá 1. júlí 2023.
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Flýtileiðir