Fréttir frá Akureyrarbæ

Höfuðstöðvar SVA að Rangarárvöllum þar sem tækin verða til sýnis. Mynd: Brynjar Hólm Grétarsson.

Tæki til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki:
Lesa fréttina Tæki til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Heather Sincavage er meðal þátttakenda í A! Gjörningahátíð 2024.

A! Gjörningahátíð fer fram 10.-12. október

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október næstkomandi. A! er þriggja daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í tíunda sinn. Ókeypis er á alla viðburði. Hátíðin er sú eina sinnar tegundar á Íslandi þar sem einungis er um gjörningalist að ræða úr öllum listgreinum.
Lesa fréttina A! Gjörningahátíð fer fram 10.-12. október
Hægt er að velja um fjölda viðburða sem gleðja hjartað á meðan verslanir og fyrirtæki bjóða mörg hve…

Dekurdagar hefjast á morgun

Dekurdagar á Akureyri hefjast á morgun, fimmtudag, og standa yfir alla helgina!
Lesa fréttina Dekurdagar hefjast á morgun
Helena Lind og samstarfsfélagar hennar skönnuðu inn yfir 150 þúsund skjöl. Verkefnið hófst árið 2019…

Öll launagögn núverandi og fyrrverandi starfsmanna komin yfir á rafrænt form

Mannauðsdeild Akureyrarbæjar hefur lokið því stóra verkefni að færa öll launagögn núverandi og fyrrverandi starfsmanna sveitarfélagsins yfir á rafrænt form.
Lesa fréttina Öll launagögn núverandi og fyrrverandi starfsmanna komin yfir á rafrænt form

Auglýsingar

Svæðið sem breytingin nær til

Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að gerð verði breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 til samræmis við erindið og tekur undir bókun skipulagsráðs þess efnis að um óverulega breytingu sé að ræða í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar
Deiliskipulags svæðisins eftir breytingu

Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að breyting á deiliskipulagi Krossaneshaga A áfanga verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Hugmynd að uppbyggingu í kringum Glerártorg

Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með tillögu á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagsl...
Lesa fréttina Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum
Svæðið sem breytingin nær til

Holtahverfi - ÍB18 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB18 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Flýtileiðir