Fréttir frá Akureyrarbæ

Frá Ráðhústorgi í lok nóvember 2023.

Jólatorg í miðbæ Akureyrar - opið fyrir umsóknir um sölupláss í jólahúsum

Sú nýbreytni verður tekin upp á aðventunni í ár að sérstakt Jólatorg með ýmsum jólalegum söluvarningi verður á Ráðhústorgi og verður það opnað formlega sunnudaginn 1. desember þegar ljósin á jólatrénu verða tendruð. Jólatorgið verður síðan opið tvær helgar í desember, 7.-8. og 14.-15. desember, frá kl. 13-17.
Lesa fréttina Jólatorg í miðbæ Akureyrar - opið fyrir umsóknir um sölupláss í jólahúsum
Undir samninginn rituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Þórunn Sif Harðardóttir sve…

Þjónustusamningur um rekstur almenningsbókasafns

Í dag var undirritaður þjónustusamningur Akureyrarbæjar og Svalbarðsstrandarhrepps um að íbúum hreppsins verði veitt fullt aðgengi að safnakosti og þjónustu Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Þjónustusamningur um rekstur almenningsbókasafns
Jónsmessutónleikar á sviði Lystigarðsins með Brasskvintett Norðurlands var eitt þeirra fjölmörgu ver…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2025

Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur allra umsókna er til og með 24. nóvember 2024.
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2025
Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Vel var mætt á opinn kynningarfund um skipulagsmál sem haldinn var í Menningarhúsinu Hofi í gær.
Lesa fréttina Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Auglýsingar

Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglulega ræstingu á hluta Umhverfismiðstöðvar ásamt skrifstofu SVA frá og með 1. janúar 2025.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar
Svæðið sem breytingarnar ná til

Holtahverfi - ÍB18 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og breyting á deiliskipulagi Holtahverfis norður

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagsbreytingu og að hún verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu að deiliskipulagi og að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, samhliða auglýsingu aðalskipulagsbreytingar.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB18 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og breyting á deiliskipulagi Holtahverfis norður
Tillaga að breyttu deiliskipulagi

Þórssvæði - tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þórssvæðis með 11 samhljóða atkvæðum og að breytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Þórssvæði - tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Við Ráðhústorg er eitt stæði fyrir söluvagn

Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar 2025

Í samþykkt Akureyrarbæjar um götu- og torgsölu eru afmörkuð svæði í miðbæ þar sem heimiluð er sölustarfsemi utandyra. Í samræmi við samþykktina er hér með auglýst eftir umsóknum um langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar fyrir árið 2025....
Lesa fréttina Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar 2025

Flýtileiðir