Fréttir frá Akureyrarbæ

Fundur í bæjarstjórn 15. október

Fundur í bæjarstjórn 15. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 15. október næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 15. október
Vegna árshátíðar starfsmanna lokar sundlaugin klukkan 16 á laugardaginn.

Sundlaugin lokar klukkan 16 á laugardaginn

Sundlaug Akureyrar lokar klukkan 16:00 laugardaginn 12. október vegna árshátíðar starfsmanna.
Lesa fréttina Sundlaugin lokar klukkan 16 á laugardaginn
Mynd: Indíana Hreinsdóttir

Barnið verði hjartað í kerfinu

„Lögin snúast fyrst og fremst um að koma til móts við börn og fjölskyldur þeirra og stuðla að því að þau fái óheftan aðgang að fagfólki og aðstoð,“ segir Anna Dögg Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi og ráðgjafi samþættingar og fjölskyldustuðnings hjá Akureyrarbæ, um ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa fréttina Barnið verði hjartað í kerfinu
Rásmark er á göngustígnum rétt sunnan við Hof, og þar er einnig endamarkið.

Götuganga Akureyrar fer fram á laugardaginn

Götuganga Akureyrar verður haldin laugardaginn 12. október kl. 13. Þetta er í annað sinn sem gangan er haldin og í ár er hún opin fyrir alla aldurshópa.
Lesa fréttina Götuganga Akureyrar fer fram á laugardaginn

Auglýsingar

Gul brotin lína afmarkar það svæði sem breytingin nær til

Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir framlagða lýsingu aðalskipulagsbreytingar með sex atkvæðum og að hún verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Gul brotin lína sýnir það svæði sem breytingin nær til

Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 fyrir svæði sunnan Naustagötu. Jafnframt samþykkir bæjarráð svar og umsögn um innkomna athugasemd.
Lesa fréttina Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar
Svæðið sem breytingin nær til

Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að gerð verði breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 til samræmis við erindið og tekur undir bókun skipulagsráðs þess efnis að um óverulega breytingu sé að ræða í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar
Deiliskipulags svæðisins eftir breytingu

Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að breyting á deiliskipulagi Krossaneshaga A áfanga verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Flýtileiðir