Fréttir frá Akureyrarbæ

Tæknin getur gert manni lífið leitt stundum

Reikningar í þjónustugátt - tímabundin bilun

Því miður er bilun í þjónustugáttinni í augnablikinu sem gerir að verkum að ekki er hægt að nálgast reikninga FRÁ Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Reikningar í þjónustugátt - tímabundin bilun
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson sem var eitt af 147 verkum sem Ragnar í Smára gaf Alþýðusambandi Ís…

Síðasti Gildagur ársins

Laugardagurinn 4. desember er síðasti Gildagur ársins og verður listræn hátíðarstemning í Listagilinu.
Lesa fréttina Síðasti Gildagur ársins
Mynd: Almar Alfreðsson.

Jólakveðja frá Randers

Ljósin hafa verið tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Randers
Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara

Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara

Bæjarráð samþykkti í morgun fyrsta hluta aðgerðaáætlunar í málefnum eldri borgara á Akureyri. Aðgerðaáætlunin, sem gildir út árið 2022, tekur fyrst og fremst á heilsueflingu, félagsstarfi og upplýsingagjöf.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara

Auglýsingar

Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar

Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í matvæli fyrir stofnanir sínar.
Lesa fréttina Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar
Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglulega ræstingu á hluta Umhverfismiðstöðvar frá og með 1. janúar 2022.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar
Rafrænn kynningarfundur um fjárhagsáætlun

Rafrænn kynningarfundur um fjárhagsáætlun

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2022-2025 verður kynnt á rafrænum íbúafundi þriðjudaginn 7. desember kl. 17:00.
Lesa fréttina Rafrænn kynningarfundur um fjárhagsáætlun
Jólamarkaður Skógarlundar á næsta leiti

Jólamarkaður Skógarlundar á næsta leiti

Árlegur jólamarkaður Skógarlundar verður haldinn laugardaginn 4. desember kl. 11-15 í Skógarlundi.
Lesa fréttina Jólamarkaður Skógarlundar á næsta leiti

Flýtileiðir