Fréttir frá Akureyrarbæ

Samsafn mynd af ungmennaþingi SSNE 2023

Fulltrúar Ungmennaráðs Akureyrar á Ungmennaþingi SSNE á Raufarhöfn

Ungmenni á Norðurlandi eystra eiga samráð
Lesa fréttina Fulltrúar Ungmennaráðs Akureyrar á Ungmennaþingi SSNE á Raufarhöfn
Ljósin tendruð á jólatrénu í Hrísey

Ljósin tendruð á jólatrénu í Hrísey

Ljósin verða tendruð á jólatrénu í Hrísey á morgun, sjálfan fullveldisdaginn 1. desember, kl. 16.
Lesa fréttina Ljósin tendruð á jólatrénu í Hrísey
Árlegur jólamarkaður Skógarlundar á föstudag og laugardag

Árlegur jólamarkaður Skógarlundar á föstudag og laugardag

Árlegur jólamarkaður Skógarlundar verður haldinn föstudaginn 1. desember kl. 9-17 og laugardaginn 2. desember frá kl. 11-14.
Lesa fréttina Árlegur jólamarkaður Skógarlundar á föstudag og laugardag
Heimir Örn Árnason formaður bæjarráðs og Ján Danko borgarstjóri í Martin undirrita samkomulagið.

Samkomulag um vináttusamband við borgina Martin í Slóvakíu

Undirritað hefur verið samkomulag um vináttusamband Akureyrarbæjar og borgarinnar Martin í Slóvakíu.
Lesa fréttina Samkomulag um vináttusamband við borgina Martin í Slóvakíu

Auglýsingar

Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar

Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar

Bæjarstjórn Akureyrar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af lóðum 3, 5 og 7 við Norðurgötu.
Lesa fréttina Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar
Útboð á hirðu úrgangs við heimili á Akureyri

Útboð á hirðu úrgangs við heimili á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í dreifingu íláta og hirðu úrgangs við heimili á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á hirðu úrgangs við heimili á Akureyri
Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast

Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast

Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru boðin út uppsteypa, stálvirki og utanhússklæðning nýrrar vélaskemmu í Hlíðarfjalli. Slippurinn Akureyri ehf. og Hyrna ehf. áttu lægstu tilboðin og var samið við Hyrnu um uppsteypu og Slippinn um að reisa húsið.
Lesa fréttina Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast
Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 19.september 2023 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að lóð fyrir slökkvistöð (reitur S2) verður felld út.
Lesa fréttina Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Flýtileiðir