Fréttir frá Akureyrarbæ

Alþjóðleg stuttmyndahátíð haldin á Akureyri í annað sinn

Alþjóðleg stuttmyndahátíð haldin á Akureyri í annað sinn

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í annað sinn á Akureyri dagana 31. október - 3. nóvember næstkomandi.
Lesa fréttina Alþjóðleg stuttmyndahátíð haldin á Akureyri í annað sinn
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Haustfrí í skólum

Haustfrí verða í flestum grunnskólum Akureyrar eftir helgina.
Lesa fréttina Haustfrí í skólum
Vinnu við nýjar kirkjutröppur lýkur senn

Vinnu við nýjar kirkjutröppur lýkur senn

Miklar og ófyrirséðar tafir hafa orðið á vinnu við nýjar kirkjutröppur á Akureyri en nú er fátt sem getur komið í veg fyrir að framkvæmdum ljúki fyrir árslok.
Lesa fréttina Vinnu við nýjar kirkjutröppur lýkur senn
Krakkarnir söfnuðu upp í ærslabelg og eru núna að byggja sér flotbryggju og trékofa.

Nemendur Hlíðarskóla gerðu drauminn um ærslabelg að veruleika

Nemendur í Hlíðarskóla fóru af stað með áheitasöfnun í vor með von um að geta bætt útisvæðið við skólann.
Lesa fréttina Nemendur Hlíðarskóla gerðu drauminn um ærslabelg að veruleika

Auglýsingar

Austursíða 2, 4 og 6

Austursíða 2, 4 og 6 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að breyting á aðalskipulagi sem nær til lóða við Austursíðu 2, 4 og 6 verði auglýst skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hilda Jana Gísladóttir S-lista situr hjá.
Lesa fréttina Austursíða 2, 4 og 6 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Gul brotin lína afmarkar það svæði sem breytingin nær til

Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir framlagða lýsingu aðalskipulagsbreytingar með sex atkvæðum og að hún verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Gul brotin lína sýnir það svæði sem breytingin nær til

Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 fyrir svæði sunnan Naustagötu. Jafnframt samþykkir bæjarráð svar og umsögn um innkomna athugasemd.
Lesa fréttina Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar
Svæðið sem breytingin nær til

Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að gerð verði breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 til samræmis við erindið og tekur undir bókun skipulagsráðs þess efnis að um óverulega breytingu sé að ræða í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Flýtileiðir