Fréttir frá Akureyrarbæ

Hér má sjá þann hluta Borgarbrautar sem þarf að loka fyrir umferð bíla, hjólandi og gangandi vegna f…

Framkvæmdir hefjast á mánudag í Móahverfi

Framkvæmdir hefjast í Móahverfi mánudaginn 25. september og þar með verður nyrsta hluta Borgarbrautar lokað sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Einnig mun koma til tímabundinna lokana á hluta Síðubrautar en það verður nánar auglýst síðar. Allri umferð vinnuvéla og þungra ökutækja verður beint um stofn- og tengibrautir til að lágmarka ónæði í íbúðahverfum.
Lesa fréttina Framkvæmdir hefjast á mánudag í Móahverfi
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur er til kl. 12 þann 18. október nk.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra
Frá sjálboðavinnu íbúa. Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Vinna við nýja kirkju í Grímsey heldur áfram

Tvö ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann, eyjarfólk lét ekki deigan síga og hóf strax til við að safna styrkjum, láta hanna nýja kirkju og hófst bygging hennar vorið 2022.
Lesa fréttina Vinna við nýja kirkju í Grímsey heldur áfram
Hvernig er samgönguveðrið á Akureyri?

Hvernig er samgönguveðrið á Akureyri?

Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir en í fyrra hóf starfsfólk Vistorku að meta daglega veðrið á leið sinni til vinnu, kalla það samgönguveður og birti um það upplýsingar á heimasíðunni vistorka.is.
Lesa fréttina Hvernig er samgönguveðrið á Akureyri?

Auglýsingar

Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Gránufélagsgata 22-24, tillaga í auglýsingu, og Norðurgata 3-7, vinnslutillaga í kynningu.
Lesa fréttina Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum
Mynd eftir Rod Long á Unsplash

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Námskeið fyrir foreldra þar sem ítarlega er fjallað um áhrif skilnaðar á fjölskyldu.
Lesa fréttina Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna
Snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri 2023 - 2026

Snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri 2023 - 2026

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í tímavinnu við snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri árin 2023 – 2026 með möguleika á framlengingju um eitt ár. Verkefnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum, reiðstígum og bifreiðastæðum ásamt snjómokstri og akstri auk hálkuvarna á götur, gangstíga og bifreiðastæði.
Lesa fréttina Snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri 2023 - 2026
Útboð á kaupum á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ

Útboð á kaupum á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Útboð á kaupum á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ

Flýtileiðir