Fréttir frá Akureyrarbæ

Á myndinni eru fulltrúar samstarfsaðila. Myndin er tekin af facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi…

Öruggara Norðurland eystra

Svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Norðurlandi eystra var formfest í gær undir merkjum Öruggara Norðurland eystra.
Lesa fréttina Öruggara Norðurland eystra
Nanna Lind Svavarsdóttir við störf í Upplýsingamiðstöðinni í Hofi

Alls kyns ferðafólk spyr alls kyns spurninga

Mikil aðsókn var að Upplýsingamiðstöðinni í Hofi í sumar. Farþegar skemmtiferðaskipa voru drjúgur hluti þeirra sem þangað sóttu en lausaumferð fólks sem ferðast um landið á eigin vegum, hvort heldur sem er á eigin bílum, bílaleigubílum, hjólum eða jafnvel gangandi, var einnig töluverð. Að sögn Nönnu Lindar Svavarsdóttur, sem unnið hefur í Upplýsingamiðstöðinni síðustu þrjú sumur, hafa komur skemmtiferðaskipa verið betur skipulagðar en oft áður. Nú koma gjarnan færri skip sama daginn og þá gefst tækifæri til að veita betri þjónustu.
Lesa fréttina Alls kyns ferðafólk spyr alls kyns spurninga
Fundur í bæjarstjórn 15. október

Fundur í bæjarstjórn 15. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 15. október næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 15. október
Vegna árshátíðar starfsmanna lokar sundlaugin klukkan 16 á laugardaginn.

Sundlaugin lokar klukkan 16 á laugardaginn

Sundlaug Akureyrar lokar klukkan 16:00 laugardaginn 12. október vegna árshátíðar starfsmanna.
Lesa fréttina Sundlaugin lokar klukkan 16 á laugardaginn

Auglýsingar

Austursíða 2, 4 og 6

Austursíða 2, 4 og 6 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að breyting á aðalskipulagi sem nær til lóða við Austursíðu 2, 4 og 6 verði auglýst skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hilda Jana Gísladóttir S-lista situr hjá.
Lesa fréttina Austursíða 2, 4 og 6 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Gul brotin lína afmarkar það svæði sem breytingin nær til

Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir framlagða lýsingu aðalskipulagsbreytingar með sex atkvæðum og að hún verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Gul brotin lína sýnir það svæði sem breytingin nær til

Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 fyrir svæði sunnan Naustagötu. Jafnframt samþykkir bæjarráð svar og umsögn um innkomna athugasemd.
Lesa fréttina Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar
Svæðið sem breytingin nær til

Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að gerð verði breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 til samræmis við erindið og tekur undir bókun skipulagsráðs þess efnis að um óverulega breytingu sé að ræða í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Flýtileiðir