Heiðursviðurkenning Menningarsjóðs Akureyrarbæjar - viðurkenningar frá árinu 1991

Heiðursviðurkenning Menningarsjóðs Akureyrarbæjar

Bæjarráð Akureyrarbæjar veitir árlega viðurkenningar til listamanna sem þótt hafa skarað fram úr og lagt mikið til samfélagsins með list sinni.

1991

Áskell Jónsson
Bragi Sigurjónsson
Jón Gíslason

tónlist
ritstörf
byggingameistari 

1992

Einar Kristjánsson
Jakob Tryggvason

ritstörf
tónlist 
1993

Björg Baldvinsdóttir
Steindór Steindórsson                                   

leiklist
ritstörf

1994

Enginn  
1995

Sigtryggur Júlíusson
Þórhalla Þorsteinsdóttir                     

myndlist
leiklist 
1996

Alice J. Sigurðsson
Árni Ingimundarson
Gísli Jónsson
Marinó Þorsteinsson

myndlist
tónlist
ritstörf
leiklist
1997

Jóhann Ingimarsson
Jón Kristinsson
Þórgunnur Ingimundardóttir             

myndlist
leiklist
tónlist
1998

Hannes Arason
Ragnhildur Steingrímsdóttir
Þórhildur Steingrímsdóttir
Þyrí Eydal                                          

tónlist
leiklist
leiklist og tónlist
tónlist
1999

Enginn

 
2000

Birgir Helgason
Einar Helgason

tónlist
myndlist
2001

Magnea Magnúsdóttir
Sverrir Pálsson
Þórarinn Guðmundsson

ritlist
ritlist
ritlist
2002

Aðalsteinn Vestmann

myndlist
2003

Jón S. Arnþórsson

safnamál
2004

Haraldur Sigurðsson
Kristjana N. Jónsdóttir

ýmis menningarmál
leiklist og kórsöngur
2005

Bogi Pétursson
Lilja Hallgrímsdóttir

félags- og menningarmál
tónlist 
2006

Þráinn Karlsson
Guðlaug Hermannsdóttir
Ingólfur Ármannsson                         

50 ára leikafmæli
leiklist
ýmis menningar- og félagsmál 
2007

Enginn

 
2008

Enginn

 
2009

Sigurður Heiðar Jónsson
Populus Tremula

ýmis menningarmál

2010

Heiðdís Norðfjörð
Ingvi Rafn Jóhannsson
Arngrímur Jóhannsson

tónlist
tónlist (kórsöngur)
ýmis menningarmál
2011

Haukur Tryggvason
Jón Hlöðver Áskelsson
Helena Eyjólfsdóttir
(Óla G. minnst með mínútu þögn)

tónlist
tónlist
tónlist
2012

Dýrleif Bjarnadóttir
Haukur Ágústsson

tónlist
leiklist
2013

Gunnar F. Guðmundsson
Zontaklúbbur Akureyrar
Bernharð Haraldsson
Saga Jónsdóttir

ritlist
framlag við að minnast Nonna, Jóns Sveinssonar
ýmis menningar- og félagsmál
leiklist
2014

Sunna Borg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson

leiklist
myndlist 
2015

Iðunn Ágústsdóttir
Gunnar Frímannsson

myndlist
framlag við uppbyggingu Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands 
2016

Gunnfríður Hreiðarsdóttir
Erlingur Sigurðarson

tónlist/framlag til kórstarfsemi
ritlist 
2017 Jenný Karlsdóttir
Örn Ingi Gíslason

framlag fyrir að varðveita og upphefja menningararfinn
framlag fyrir fjöllist

2018

Birgir Sveinbjörnsson
Rósa Kristín Júlíusdóttir

framlag til miðlunar sögu og menningar á Íslandi öllu
fyrir mikilsvert og óeigingjarnt framlag til myndlistar og myndlistarkennslu á Akureyri
 2019

Ágúst Þór Árnason
Elínborg Loftsdóttir
Michael Jón Clarke

framlag til menningar- og skólamála
framlag til tónlistarþátttöku og tónlistaruppeldis
fyrir þátt sinn í öflugu tónlistar- og menningarlífi Akureyrarbæjar
2020

Gestur Einar Jónasson

Framlag til menningarmála
2021

Ásta Sigurðardóttir
Helgi Vilberg Helgason
Kristján Pétur Sigurðsson

mikilsvert framlag til menningar- og félagsmála á Akureyri

mikilsvert og óeigingjarnt framlag til listnáms á Íslandi og menningarmála á Akureyri
fjölbreytt og mikilsvert framlag til menningarlífs á Akureyri

2022

Þröstur Ásmundsson
Aðalsteinn Bergdal

framlag til menningarmála og uppbyggingar í Listagili
framlag til menningarmála

2023

Óskar Pétursson

framlag til tónlistar- og menningarlífs Akureyrarbæjar

Síðast uppfært 02. janúar 2024