Velferðarráð

1259. fundur 12. september 2017 kl. 15:00 - 18:00 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Erla Björg Guðmundsdóttir formaður
  • Róbert Freyr Jónsson
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir
  • Svava Þórhildur Hjaltalín
  • Valur Sæmundsson
Starfsmenn
  • Guðrún Ólafía Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs
Fundargerð ritaði: Bryndís Dagbjartsdóttir
Dagskrá
Guðrún Karitas Garðarsdóttir Æ-lista mætti ekki til fundar né varamaður hennar.

1.Velferðarstefna 2014 - 2018

Málsnúmer 2015010191Vakta málsnúmer

Vinnu við velferðarstefnu haldið áfram.

Fundi slitið - kl. 18:00.