Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

172. fundur 20. ágúst 2010 kl. 08:15 - 09:40 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Halldórsson formaður
  • Sigríður María Hammer
  • Silja Dögg Baldursdóttir
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
  • Njáll Trausti Friðbertsson
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Lundarskóli - tengigangur í lausar kennslustofur

Málsnúmer 2010080060Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi þar sem Lundarskóli og skólanefnd óska eftir að settur verði upp tengigangur milli þriggja lausra kennslustofa sem standa á lóð skólans.

Framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu og koma með tillögur á næsta stjórnarfund.

2.Íþróttamiðstöð Giljaskóla

Málsnúmer 2010070030Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu framkvæmda.

3.VMA - 7. áfangi

Málsnúmer 2009070027Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu framkvæmda.

4.Hjúkrunarheimili í Naustahverfi

Málsnúmer 2010050065Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar tillögur að grunnmynd.

5.Naustaskóli - 2. áfangi

Málsnúmer 2010080059Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðuna á hönnuninni.

6.Verkfundargerðir FA 2010

Málsnúmer 2010010174Vakta málsnúmer

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram til kynningar:
104. fundur byggingarnefndar menningarhúss dags. 13. júlí 2010.
1.- 4. hönnunarfundur hjúkrunarheimilis í Naustahverfi dags. 29. júní, 6., 9. og 15. júlí 2010.
Fundi slitið.

Fundi slitið - kl. 09:40.