Stjórn Akureyrarstofu

186. fundur 30. apríl 2015 kl. 16:15 - 18:15 Hrísey
Nefndarmenn
  • Logi Már Einarsson formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Hanna Dögg Maronsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • María Helena Tryggvadóttir
  • Hulda Sif Hermannsdóttir
  • Skúli Gautason framkvæmdastjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Umræðufundur um málefni Hríseyjar

Málsnúmer 2015040218Vakta málsnúmer

Umræðufundur með hverfisráði Hríseyjar, Ferðamálafélagi Hríseyjar og stjórn og starfsmönnum Akureyrarstofu.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar hverfisráði Hríseyjar og Ferðamálafélagi Hríseyjar fyrir gagnlegar umræður.

2.Umræður um málefni Akureyrarstofu

Málsnúmer 2015040216Vakta málsnúmer

Umræður með starfsfólki Akureyrarstofu.
Þessum dagskrárlið var frestað.

Fundi slitið - kl. 18:15.