Umræðufundur um málefni Hríseyjar

Málsnúmer 2015040218

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 186. fundur - 30.04.2015

Umræðufundur með hverfisráði Hríseyjar, Ferðamálafélagi Hríseyjar og stjórn og starfsmönnum Akureyrarstofu.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar hverfisráði Hríseyjar og Ferðamálafélagi Hríseyjar fyrir gagnlegar umræður.