Stjórn Akureyrarstofu

171. fundur 11. september 2014 kl. 16:15 - 18:00 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Logi Már Einarsson formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Elvar Smári Sævarsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Skúli Gautason fundarritari
Dagskrá

1.Stefnumótun í tengslum við fjárhagsáætlun

2014090069

Stjórn Akureyrarstofu ræddi hugmyndir sínar að framtíðarsýn.

2.Menningarfélag Akureyrar

2014090088

Lögð fram til upplýsingar stöðuskýrsla formanns Menningarfélags Akureyrar um sameiningu Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarhússins Hofs.

Fundi slitið - kl. 18:00.