Stjórn Akureyrarstofu

90. fundur 09. febrúar 2011 kl. 16:00 - 18:27 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Jón Hjaltason
  • Sigmundur Einar Ófeigsson
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Sóley Björk Stefánsdóttir
Starfsmenn
  • Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari
Dagskrá

1.Starfsáætlun stjórnar Akureyrarstofu 2011-2014

Málsnúmer 2011010071Vakta málsnúmer

Áfram unnið við starfsáætlunina, farið ofan í einstaka málaflokka og verkefni. Framundan er vinna við að marka atvinnustefnu og endurskoðun menningarstefnu og ljóst að niðurstöður úr þeirri vinnu munu hafa áhrif á starfsáætlun Akureyrarstofu.

Framkvæmdastjóra falið að vinna úr þeim hugmyndum sem fram komu á fundinum og leggja fram nýja útgáfu starfsáætlunarinnar á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:27.