Stjórn Akureyrarstofu

327. fundur 08. nóvember 2021 kl. 16:00 - 17:40 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Hilda Jana Gísladóttir formaður
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson
  • Finnur Sigurðsson
  • Karl Liljendal Hólmgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Sumarliði Guðmar Helgason
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá
Anna Fanney Stefánsdóttir L-lista boðaði forföll sem og varamaður hennar.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar Akureyrarstofu 2022

Málsnúmer 2021060306Vakta málsnúmer

Farið yfir hagræðingatillögur til bæjarráðs.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að vísa tillögunum til bæjarráðs og felur starfsmanni að taka saman minnisblað vegna þeirra.

Fundi slitið - kl. 17:40.