Stjórn Akureyrarstofu

323. fundur 02. september 2021 kl. 14:00 - 15:20 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Hilda Jana Gísladóttir formaður
  • Anna Fanney Stefánsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Finnur Sigurðsson
  • Karl Liljendal Hólmgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður akureyrarstofu
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá
Berglind Ósk Guðmundsdóttir D-lista boðaði forföll sem og varamaður hennar.

1.Hátíðarhöld á vegum Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2020060901Vakta málsnúmer

Lagt fram yfirlit yfir hátíðir og aðkomu Akureyrarbæjar að þeim.

2.Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar Akureyrarstofu 2022

Málsnúmer 2021060306Vakta málsnúmer

Umræða um starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar Akureyrarstofu fyrir árið 2022.

3.Markaðsstofa Norðurlands - fundargerðir

Málsnúmer 2020040527Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar MN frá 6. júlí sl. lögð fram til kynningar

4.Fundargerðir MAk

Málsnúmer 2019110308Vakta málsnúmer

Fundargerðir stjórnar MAk nr. 132 og 133 lagðar fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:20.