Skólanefnd

1. fundur 07. janúar 2013 kl. 14:00 - 15:17 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Preben Jón Pétursson formaður
  • Anna Sjöfn Jónasdóttir
  • Sigríður María Hammer
  • Sædís Gunnarsdóttir
  • Gerður Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Narfason áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Sigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
  • Karl Frímannsson fræðslustjóri ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Fjárhagsstaða 2012 - fræðslu- og uppeldismál

Málsnúmer 2012060177Vakta málsnúmer

Fjárhagsstaða fræðslumála í árslok 2012 lögð fram til kynningar.

2.Skólaval 2013

Málsnúmer 2012010077Vakta málsnúmer

Upplýsingar um skólaval 2013 í grunnskólunum lagðar fram til kynningar.

3.Samband íslenskra sveitarfélaga - úttekt á starfi leikskóla

Málsnúmer 2012121107Vakta málsnúmer

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsti 10. desember 2012 eftir sveitarfélögum sem vildu að fram færi úttekt utanaðkomandi aðila á starfi leikskóla.

Skóladeild sendi inn umsókn um úttekt á starfi Tröllaborga sem ekki hefur borist svar við.

4.Fagmenntun starfsmanna í leikskólum

Málsnúmer 2012060179Vakta málsnúmer

Svar við erindi leikskólastjóra frá 30. maí 2012 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013.

Erindinu var hafnað við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013.

Fundi slitið - kl. 15:17.