Mannréttindastefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2023090495

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 30. fundur - 13.09.2023

Sigrún Björk Sigurðardóttir mannauðsráðgjafi á mannauðssviði Akureyrarbæjar kynnti Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar.
Öldungaráð þakkar Sigrúnu Björk fyrir kynninguna.

Hægt er að kynna sér Mannréttindastefnuna á https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/reglur-og-samthykktir/jafnrettis-og-fjolskyldumal/mannrettindastefna-akureyrarbaejar-2023-2027