Staðan á húsnæðismálum á Hjúkrunarheimilinu Hlíð

Málsnúmer 2023040348

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 28. fundur - 12.04.2023

Þóra Sif Sigurðardóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar kynnti stöðuna á Hlíð vegna lokunar hjúkrunarrýma og stöðu á biðlistum í dagvistun og í hvíldarinnlagnir.
Öldungaráð þakkar Þóru fyrir kynninguna.

Öldungaráð ítrekar bókun sína frá síðasta fundi ráðsins og lýsir yfir miklum áhyggjum af málefnum Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hlíðar og hvetur alla hlutaðeigandi aðila til að leysa málin sem fyrst.

Öldungaráð - 29. fundur - 03.05.2023

Þorgerður Þorgilsdóttir ræddi um málefni Hjúkrunarheimilisins Hlíðar og málefni tengt því.