Rósenborg - framkvæmdir vegna FélAk

Málsnúmer 2023011504

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 24. fundur - 30.01.2023

Lagt fram minnisblað vegna framkvæmda við Rósenborg vegna flutnings starfsstöðvar FélAk.

Áheyrnarfulltrúi: Thelma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og greiðslu á lausafjárleigu vegna framkvæmdanna og vísar afgreiðslunni til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 132. fundur - 07.02.2023

Liður 7 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsett 30. janúar 2023:

Lagt fram minnisblað vegna framkvæmda við Rósenborg vegna flutnings starfsstöðvar FélAk.

Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og greiðslu á lausafjárleigu vegna framkvæmdanna og vísar afgreiðslunni til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Kristján Snorrason verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir beiðnina og vísar til bæjarráðs ósk um viðauka í framkvæmdaáætlun að upphæð 14 milljónir.

Bæjarráð - 3798. fundur - 16.02.2023

Liður 10 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 7. febrúar 2023:

Liður 7 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsett 30. janúar 2023:

Lagt fram minnisblað vegna framkvæmda við Rósenborg vegna flutnings starfsstöðvar FélAk.

Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og greiðslu á lausafjárleigu vegna framkvæmdanna og vísar afgreiðslunni til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Kristján Snorrason verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir beiðnina og vísar til bæjarráðs ósk um viðauka í framkvæmdaáætlun að upphæð 14 milljónir.

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að gerður verði viðauki við áætlun ársins 2023 vegna málsins og felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðaukann.