Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, 202. mál

Málsnúmer 2022100911

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3786. fundur - 03.11.2022

Erindi dagsett 23. október 2022 frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu þar sem kynnt er til samráðs mál nr. 202/2022 - "Drög að frumvarpi til laga um breytingu á skipulagslögum". Umsagnarfrestur er til og með 6. nóvember nk. í samráðsgátt.