Móahverfi - hönnun, gatnagerð og lagnir

Málsnúmer 2022021081

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 115. fundur - 25.02.2022

Lagt fram minnisblað dagsett 23. febrúar 2022 varðandi opnun tilboða í hönnun á Móahverfi.

Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda og Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni og hönnunar sátu fundinn undir þessum lið
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda VSB-verkfræðistofu ehf.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 121. fundur - 21.06.2022

Lagt fram minnisblað dagsett 16. júní 2022 varðandi hönnunaráætlun og áfangaskiptingu fyrir verkið.

Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 124. fundur - 20.09.2022

Lilja G. Karlsdóttir sviðsstjóri Byggðatæknisviðs VSB kynnti hönnun á Móahverfi.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar kynninguna.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 130. fundur - 20.12.2022

Lagt fram minnisblað dagsett 14. desember 2022 varðandi stöðuna á hönnun hverfisins.

Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.