Reglur Akureyrarbæjar um tímabundin viðbótarlaun (TV einingar)

Málsnúmer 2022020591

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3759. fundur - 17.02.2022

Drög að reglum Akureyrarbæjar um tímabundin viðbótarlaun (TV einingar) lögð fram til umfjöllunar. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 10. febrúar sl. að taka upp reglur um tímabundin viðbótarlaun og fól bæjarstjóra og sviðsstjóra mannauðssviðs að móta verklagsreglur um TV einingar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra mannauðssviðs að vinna áfram að reglum um TV einingar og leggja fyrir næsta fund ráðsins.
Halla Björk Reynisdóttir vék af fundi kl. 11:15.

Bæjarráð - 3760. fundur - 24.02.2022

Lögð fram drög að reglum Akureyrarbæjar um tímabundin viðbótarlaun (TV einingar). Málið var áður á dagskrá ráðsins 17. febrúar sl.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir reglur um tímabundin viðbótarlaun með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.

Bæjarráð - 3764. fundur - 24.03.2022

Umfjöllun um túlkun og framkvæmd reglna Akureyrarbæjar um tímabundin viðbótarlaun.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3776. fundur - 04.08.2022

Umfjöllun um framkvæmd reglna Akureyrarbæjar um tímabundin viðbótarlaun.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.