Heilsuvernd - samningur um leigu á tveimur íbúðum í Austurbyggð 17

Málsnúmer 2021120094

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3753. fundur - 06.01.2022

Lagður fram til samþykktar samningur Akureyrarbæjar við Heilsuvernd Hjúkrunarheimili ehf. um leigu á tveimur íbúðum í raðhúsum við Austurbyggð 17.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir samninginn.