Samþætting þjónustu barna

Málsnúmer 2021110226

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 61. fundur - 13.12.2021

Helga Vilhjálmsdóttir verkefnastjóri innleiðingar laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna kom á fundinn og gerði grein fyrir stöðu innleiðingarinnar.

Velferðarráð - 1347. fundur - 12.01.2022

Helga Vilhjálmsdóttir forstöðumaður skólaþjónustu og verkefnastjóri samþættingar þjónustu við börn gerði grein fyrir stöðu varðandi innleiðingu á lögum um samþætta þjónustu barna.

Velferðarráð - 1358. fundur - 26.10.2022

Kynning á stöðu innleiðingar laga um farsæld barna.

Helga Vilhjálmsdóttir verkefnastjóri innleiðingar og forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið og kynnti málið.