Samningur KFUM og KFUK við Akureyrarbæ - beiðni um endurnýjun

Málsnúmer 2021090392

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 100. fundur - 15.09.2021

Erindi dagsett 1. september 2021 frá Brynhildi Bjarnadóttir formanni KFUM&K þar sem óskað er eftir hækkun á samningi við félagið í næstu fjárhagsáætlun. Samningur við KFUM&K rennur út í lok árs 2021.
Erindið verður afgreitt samhliða fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2022.

Frístundaráð - 103. fundur - 01.12.2021

Erindi dagsett 1. september 2021 frá Brynhildi Bjarnadóttir formanni KFUM&K þar sem óskað er eftir hækkun á samningi við félagið í næstu fjárhagsáætlun. Samningur við KFUM&K rennur út í lok árs 2021.

Erindið var áður á dagskrá frístundaráðs 15. september 2021.
Frístundaráð getur ekki orðið við hækkun á samningi en er tilbúið að framlenga núverandi samning til eins árs.