Beiðni um endurnýjun á samstarfssamningi

Málsnúmer 2021090352

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 100. fundur - 15.09.2021

Erindi dagsett 20. maí 2021 frá Magna Ásgeirssyni og Ármanni Einarssyni f.h. Tónræktarinnar ehf. þar sem óskað er eftir endurnýjun á samstarfssamningi milli Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar en samningurinn rennur út í lok árs 2021.
Erindið verður afgreitt samhliða fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2022.

Frístundaráð - 104. fundur - 16.12.2021

Erindi dagsett 20. maí 2021 frá Magna Ásgeirssyni og Ármanni Einarssyni f.h. Tónræktarinnar ehf. þar sem óskað er eftir endurnýjun á samstarfssamningi milli Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar en samningurinn rennur út í lok árs 2021.

Erindið var áður á dagskrá frístundaráðs 15. september 2021.
Meirihluti frístundaráðs samþykkir að styrkja Tónræktina um kr. 3.500.000 árið 2022.

Sunna Hlín Jóhannesdóttir B-lista og Sveinn Arnarsson S-lista sitja hjá.