Fjárhagsáætlun 2022 - samráð öldungaráðs og bæjarráðs

Málsnúmer 2021051547

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3730. fundur - 10.06.2021

Umræður um fjárhagsáætlun næsta árs og þau verkefni sem lúta að þjónustu við aldraða.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs, Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs, Helgi Snæbjarnarson formaður öldungaráðs og Sigríður Stefánsdóttir varaformaður öldungaráðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð þakkar fulltrúum öldungaráðs fyrir komuna á fundinn.

Öldungaráð - 18. fundur - 06.12.2021

Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs og Eva Hrund Einarsdóttir formaður frístundaráðs og bæjarfulltrúi sátu fundinn undir þessum lið og ræddu fjárhagsáætlun ársins 2022.
Öldungaráð þakkar þeim kærlega fyrir yfirferðina.

Öldungaráð hvetur til þess að komið verði til móts við notendur Glerárlaugar varðandi opnunartíma fyrir almenning og að skerðingin verði sem minnst.