Frístundaráð - rekstraryfirlit 2021

Málsnúmer 2021050001

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 94. fundur - 05.05.2021

Rekstraryfirlit fyrstu þrjá mánuði ársins 2021 lagt fram til kynningar.

Frístundaráð - 97. fundur - 23.06.2021

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit janúar til maí 2021.


Frístundaráð - 98. fundur - 18.08.2021

Lagt fram til kynningar sex mánaða rekstraryfirlit janúar til júní 2021.

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála sat fundinn undir þessum lið.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 3. fundur - 07.02.2022

Árni K. Bjarnason rekstrarstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs gerði grein fyrir stöðu rekstrar frístundaráðs 2021.