Holtahverfi - Sandgerðisbót - deiliskipulagsbreyting

Málsnúmer 2020120442

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 352. fundur - 10.02.2021

Lögð fram að lokinnni auglýsingu skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillaga að breytingu á deiliskipulagi Sandgerðisbótar sem felst í breytingu á skipulagsmörkum. Engin athugasemd barst.
Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan með minniháttar breytingu verði samþykkt og sviðsstjóra skipulagssviðs verði falið að sjá um gildistöku hennar.

Bæjarstjórn - 3489. fundur - 16.02.2021

Liður 7 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 10. febrúar 2021:

Lögð fram að lokinnni auglýsingu skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillaga að breytingu á deiliskipulagi Sandgerðisbótar sem felst í breytingu á skipulagsmörkum. Engin athugasemd barst.

Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan með minniháttar breytingu verði samþykkt og sviðsstjóra skipulagssviðs verði falið að sjá um gildistöku hennar.

Þórhallur Jónsson kynnti tillögu skipulagsráðs.
Bæjarstjórn samþykkir, með 11 samhljóða atkvæðum, breytingu á deiliskipulagi Sandgerðisbótar sem felst í breytingu á skipulagsmörkum, með minniháttar breytingu, og felur sviðsstjóra skipulagssviðs að sjá um gildistöku hennar.