Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2021-2024

Málsnúmer 2020080903

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 35. fundur - 31.08.2020

Farið var yfir stöðu fjárhagsáætlunargerðar fræðslusviðs 2021-2024.

Fræðsluráð - 38. fundur - 05.10.2020

Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2021 lögð fram til kynningar.
Hildur Lilja Jónsdóttir fulltrúi ungmennaráðs vék af fundi kl. 14:50.

Fræðsluráð - 42. fundur - 07.12.2020

Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2021 lögð fram til umræðu og kynningar.