Sjafnargata, Hörgárbraut - stígar

Málsnúmer 2020080609

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 81. fundur - 21.08.2020

Lögð fram opnun tilboða í verkið dagsett 6. ágúst 2020. Tvö tilboð bárust:Finnur ehf.

kr. 32.466.660
76%

Nesbræður ehf.

kr. 28.594.800
67%Kostnaðaráætlun
kr. 42.686.000


Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði Nesbræðra ehf. með fyrirvara um samþykki bæjarráðs.

Bæjarráð - 3695. fundur - 03.09.2020

Liður 4 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 21. ágúst 2018:

Lögð fram opnun tilboða í verkið dagsett 6. ágúst 2020. Tvö tilboð bárust:Finnur ehf.

kr. 32.466.660
76%

Nesbræður ehf.

kr. 28.594.800
67%Kostnaðaráætlun
kr. 42.686.000


Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði Nesbræðra ehf. með fyrirvara um samþykki bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir ákvörðun umhverfis- og mannvirkjaráðs með fimm samhljóða atkvæðum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 88. fundur - 30.10.2020

Lögð fram stöðuskýrsla dagsett 28. október 2020 varðandi framkvæmd á Sjafnargötu- og Hörgárbrautarstígum.

Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunar- og tæknideildar sat fundinn undir þessum lið.