Frisbígolffélag Akureyrar - erindi varðandi fjármagn og rekstur frisbígolfvalla

Málsnúmer 2020080558

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 80. fundur - 02.09.2020

Lagt fram bréf dagsett 15. ágúst 2020 frá Inga Magnúsi Gíslasyni þar sem óskað er eftir stuðningi við rekstur frísbígolfvalla á Akureyri og lagt til að gerður verði þjónustusamningur við Frisbígolffélag Akureyrar.

Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð vísar erindinu til umhverfis- og mannvirkjasviðs.