Gjaldskrá Héraðsskjalasafnsins á Akureyri

Málsnúmer 2020040154

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 297. fundur - 16.04.2020

Tillaga að gjaldskrá Héraðsskjalasafnsins á Akureyri lögð fram til samþykktar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir framlagða gjaldskrá með breytingum sem komu fram á fundinum og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði og bæjarstjórn.

Bæjarráð - 3680. fundur - 22.04.2020

Liður 8 í fundargerð stjórnar Akureyrarstofu dagsettri 16. apríl 2020:

Tillaga að gjaldskrá Héraðsskjalasafnsins á Akureyri lögð fram til samþykktar.

Stjórn Akureyrarstofu samþykkir framlagða gjaldskrá með breytingum sem komu fram á fundinum og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði og bæjarstjórn.
Bæjarráð samþykkir framlagða gjaldskrá Héraðsskjalasafnsins á Akureyri og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3474. fundur - 05.05.2020

Lögð fram tillaga að gjaldskrá Héraðsskjalasafnsins á Akureyri. Tillagan var samþykkt í stjórn Akureyrarstofu 16. apríl 2020 og í bæjarráði 22. apríl 2020.

Hilda Jana Gísladóttir kynnti tillöguna.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu að gjaldskrá Héraðsskjalasafnsins á Akureyri.