Íþróttadeild - skipulag deildarinnar

Málsnúmer 2019060005

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 64. fundur - 09.10.2019

Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála lagði fram til samþykktar tillögu að breytingum á skipulagi íþróttadeildar samfélagssviðs.
Afgreiðslu frestað.
Formaður óskaði eftir fundarhléi kl. 13:30.
Fundi framhaldið kl. 13:40.

Frístundaráð - 65. fundur - 23.10.2019

Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála lagði fram til samþykktar tillögu að breytingum á skipulagi íþróttadeildar samfélagssviðs.
Meirihluti frístundaráðs samþykkir tillöguna og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði.

Berglind Ósk Guðmundsdóttir D-lista og Viðar Valdimarsson M-lista sitja hjá.

Bæjarráð - 3659. fundur - 31.10.2019

Liður 10 í fundargerð frístundaráðs dagsettri 23. október 2019:

Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála lagði fram til samþykktar tillögu að breytingum á skipulagi íþróttadeildar samfélagssviðs.

Meirihluti frístundaráðs samþykkir tillöguna með atkvæðum fulltrúa L, S og B-lista tillöguna og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði. Fulltrúar D og M-lista sátu hjá.
Afgreiðslu frestað.

Bæjarráð - 3661. fundur - 14.11.2019

Halla Björk Reynisdóttir mætti til fundar kl. 08:30.
Liður 10 í fundargerð frístundaráðs dagsettri 23. október 2019:

Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála lagði fram til samþykktar tillögu að breytingum á skipulagi íþróttadeildar samfélagssviðs.

Meirihluti frístundaráðs samþykkir tillöguna og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði.

Berglind Ósk Guðmundsdóttir D-lista og Viðar Valdimarsson M-lista sitja hjá.

Málið var áður á dagskrá bæjarráðs 31. október sl. og var afgreiðslu þá frestað.

Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Afgreiðslu frestað.

Bæjarráð - 3675. fundur - 12.03.2020

Liður 10 í fundargerð frístundaráðs dagsettri 23. október 2019:

Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála lagði fram til samþykktar tillögu að breytingum á skipulagi íþróttadeildar samfélagssviðs.

Meirihluti frístundaráðs samþykkir tillöguna og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði.

Berglind Ósk Guðmundsdóttir D-lista og Viðar Valdimarsson M-lista sitja hjá.

Málið var áður á dagskrá bæjarráðs 31. október og 14. nóvember sl. og var afgreiðslu þá frestað.

Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra samfélagssviðs að vinna málið áfram.