Starfsáætlun skipulagssviðs 2020

Málsnúmer 2019050540

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 316. fundur - 29.05.2019

Lögð fram til kynningar drög að starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2020.

Skipulagsráð - 318. fundur - 26.06.2019

Lögð fram að nýju til umræðu tillaga að starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2020.
Lagt fram til kynningar.

Skipulagsráð - 321. fundur - 28.08.2019

Lögð fram tillaga að starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2020.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu milli funda.

Skipulagsráð - 322. fundur - 11.09.2019

Lögð fram tillaga að starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2020.
Skipulagsráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að starfsáætlun og vísar henni til bæjarráðs.

Ólafur Kjartansson V-lista óskar bókað:

Í samræmi við beiðnir óshólmanefndar feli bæjarstjórn sviðsstjóra skipulagssviðs að undirbúa skipulagsvinnu fyrir deiliskipulag sem gilda á fyrir friðlandið í óshólmum Eyjafjarðarár í samvinnu við skipulagsyfirvöld Eyjafjarðarsveitar.

Skipulagsráð - 329. fundur - 15.01.2020

Lögð fram starfsáætlun skipulagssviðs eins og hún var samþykkt á fundi skipulagsráðs þann 11. september 2019.