Menningarfélag Akureyrar ses. - beiðni um breytingu á greiðslufyrirkomulagi rekstrarframlags 2019

Málsnúmer 2018120155

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3622. fundur - 20.12.2018

Lagt fram erindi dagsett 20. nóvember 2018 frá Preben Jóni Péturssyni f.h. stjórnar Menningarfélags Akureyrar ses. þar sem óskað er breytinga á greiðslufyrirkomulagi rekstrarframlags bæjarins til MAk á árinu 2019.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir umbeðnar breytingar á greiðslufyrirkomulagi rekstrarframlags til MAk á árinu 2019.