Snjómokstur 2018 - viðauki við fjárhagsáætlun

Málsnúmer 2018120059

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 46. fundur - 07.12.2018

Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð 50 milljónir króna.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að sækja um viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð 50 milljónir.

Bæjarráð - 3622. fundur - 20.12.2018

Liður 2 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjasviðs dagsettri 7. desember 2018:

Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð 50 milljónir króna.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að sækja um viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð 50 milljónir.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir beiðni umhverfis- og mannvirkjaráðs.