Samningur Akureyrarbæjar við KFUM og KFUK 2018 - 2020

Málsnúmer 2018110044

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 43. fundur - 07.11.2018

Lögð fram til kynningar drög að endurnýjuðum samningi Akureyrarbæjar við KFUM og KFUK 2018 - 2020.

Frístundaráð - 45. fundur - 07.12.2018

Samningur við KFUM og KFUK lagður fram til samþykktar.
Frístundaráð samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarráðs til endanlegrar samþykktar.

Bæjarráð - 3621. fundur - 13.12.2018

Liður 6 í fundargerð frístundaráðs dagsettri 7. desember 2018:

Samningur við KFUM og KFUK lagður fram til samþykktar.

Frístundaráð samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarráðs til endanlegrar samþykktar.
Bæjarráð staðfestir ákvörðun frístundaráðs.

Frístundaráð - 55. fundur - 03.05.2019

Lagður fram til kynningar ársreikningur KFUM og KFUK fyrir árið 2018 og rekstraráætlun ársins 2019.