Fulltrúar Þórs, Árni Óðinsson formaður, Unnsteinn Jónsson varaformaður og Valdimar Pálsson framkvæmdastjóri kynntu framtíðarhugmyndir félagsins um uppbyggingu á félagssvæðinu.
Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð þakkar fulltrúum Þórs fyrir greinargóða kynningu. Einnig þakkar nefndin félaginu fyrir fundaraðstöðu og kaffiveitingar.