10 ára áætlun Akureyrarbæjar - velferðarsvið

Málsnúmer 2018030057

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 8. fundur - 06.03.2018

Jón Hrói Finnsson sviðsstjóra Búsetusviðs mætti á fundinn og fór yfir helstu áhersluatriði í 10 ára áætlun velferðarsviðs.
Öldungaráð þakka Jóni Hróa fyrir góða kynningu. Öldungaráð hvetur velferðarráð til að eiga samtal við félag eldri borgara um áherslur í áætluninni.
Næsti fundur ákveðin þriðjudaginn 3. apríl nk.

Velferðarráð - 1273. fundur - 07.03.2018

Lögð fram til kynningar og umræðu drög að 10 ára áætlun fjölskyldusviðs, búsetusviðs og Öldrunarheimila Akureyrar.

Velferðarráð - 1274. fundur - 21.03.2018

Lögð fram til kynningar og umræðu drög að 10 ára áætlun fjölskyldusviðs, búsetusviðs og Öldrunarheimila Akureyrar.

Laufey Þórðardóttir verkefnastjóri þjónustu sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1275. fundur - 04.04.2018

Framhald umræðu um langtímaáætlun búsetusviðs og Öldrunarheimila Akureyrar. Áður á dagskrá 1274. fundar þann 21. mars 2018.

Velferðarráð - 1276. fundur - 18.04.2018

Lögð fram drög að 10 ára áætlun fyrir búsetusvið.
Velferðarráð samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.