Launastefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2018020573

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 2. fundur - 02.03.2018

Lögð fram tillaga að mótun heildstæðrar launastefnu Akureyrarbæjar sem hluta af aðgerðum vegna fyrirhugaðrar Jafnlaunavottunar hjá sveitarfélaginu.
Kjarasamninganefnd samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslusviðs að hefja vinnu við mótun launastefnu Akureyrarbæjar.

Bæjarráð - 3597. fundur - 03.05.2018

3. liður í fundargerð kjarasamninganefndar dagsett 2. mars 2018:

Lögð fram tillaga að mótun heildstæðrar launastefnu Akureyrarbæjar sem hluta af aðgerðum vegna fyrirhugaðrar jafnlaunavottunar hjá sveitarfélaginu.

Kjarasamninganefnd samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslusviðs að hefja vinnu við mótun launastefnu Akureyrarbæjar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Málinu er frestað til næsta fundar bæjarráðs.

Bæjarráð - 3607. fundur - 30.08.2018

Liður 3 í fundargerð kjarasamninganefndar dagsettri 2. mars 2018:

Lögð fram tillaga að mótun heildstæðrar launastefnu Akureyrarbæjar sem hluta af aðgerðum vegna fyrirhugaðrar jafnlaunavottunar hjá sveitarfélaginu.

Kjarasamninganefnd samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslusviðs að hefja vinnu við mótun launastefnu Akureyrarbæjar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að hefja vinnu við mótun heildstæðrar launastefnu.