Beiðni um hjálp vegna húsnæðismála

Málsnúmer 2017120155

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1268. fundur - 20.12.2017

Lagt fram erindi frá einstaklingi um hjálp í húsnæðismálum.

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi fjölskyldusviðs og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu fjölskyldusviðs sátu fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla erindisins er bókuð í trúnarbók velferðarráðs.