Forvarnir - samstarf - eftirlit

Málsnúmer 2017110273

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 19. fundur - 30.11.2017

Sameiginlegur fundur velferðarráðs og frístundaráðs um forvarnamál. Sérstakir gestir á fundinum voru fulltrúar lögreglu.
Á fundinum var farið yfir verksvið þriggja sviða Akureyrarbæjar sem vinna að forvarnamálum, samfélagssviðs, fjölskyldusviðs og búsetusviðs.

Að auki fór fulltrúi lögreglu yfir tölfræðiupplýsingar er snúa að vímuefna- og barnaverndarmálum í umdæmi lögreglunnar.

Velferðarráð - 1266. fundur - 30.11.2017

Sameiginlegur fundur velferðarráðs og frístundaráðs um forvarnamál. Sérstakir gestir á fundinum voru fulltrúar lögreglu.
Á fundinum var farið yfir verksvið þriggja sviða Akureyrarbæjar sem vinna að forvarnamálum, samfélagssviðs, fjölskyldusviðs og búsetusviðs.

Að auki fór fulltrúi lögreglu yfir tölfræðiupplýsingar er snúa að vímuefna- og barnaverndarmálum í umdæmi lögreglunnar.

Velferðarráð - 1268. fundur - 20.12.2017

Farið yfir sameiginlegan fund velferðarráðs og frístundaráðs sem haldinn var 30. nóvember sl.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu og Katrín Árnadóttir félagsráðgjafi á fjölskyldusviði sátu fundinn undir þessum lið.