Frístundaráð

19. fundur 30. nóvember 2017 kl. 12:00 - 14:00 Greifinn
Nefndarmenn
  • Silja Dögg Baldursdóttir formaður
  • Óskar Ingi Sigurðsson
  • Arnar Þór Jóhannesson
  • Jónas Björgvin Sigurbergsson
  • Þórunn Sif Harðardóttir
  • Alfa Dröfn Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála
  • Alfa Aradóttir deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Forvarnir - samstarf - eftirlit

Málsnúmer 2017110273Vakta málsnúmer

Sameiginlegur fundur velferðarráðs og frístundaráðs um forvarnamál. Sérstakir gestir á fundinum voru fulltrúar lögreglu.
Á fundinum var farið yfir verksvið þriggja sviða Akureyrarbæjar sem vinna að forvarnamálum, samfélagssviðs, fjölskyldusviðs og búsetusviðs.

Að auki fór fulltrúi lögreglu yfir tölfræðiupplýsingar er snúa að vímuefna- og barnaverndarmálum í umdæmi lögreglunnar.

Fundi slitið - kl. 14:00.