SVA - undirskriftalisti og áskorun um að lagfæra kvöld- og helgarakstur

Málsnúmer 2017070089

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3563. fundur - 03.08.2017

Erindi dags. 17. júlí 2017 þar sem skorað er á Akureyrarbæ að lagfæra kvöld- og helgarakstur SVA sem fyrst. Meðfylgjandi er undirskriftarlisti með nöfnum 42 einstaklinga.
Bæjarráð vísar erindinu til umhverfis- og mannvirkjaráðs þar sem unnið er að endurskoðun leiðarkerfis.