Starfsumhverfi bæjarfulltrúa - tillaga starfshóps

Málsnúmer 2017060058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3573. fundur - 26.10.2017

Lagðar fram vinnutillögur starfshóps um starfsumhverfi bæjarfulltrúa.

Andrea Hjálmsdóttir fulltrúi starfshópsins mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið.

Einnig sátu fundinn undir þessum lið bæjarfulltrúarnir Dagbjört Elín Pálsdóttir S-lista og Silja Dögg Baldursdóttir L-lista.

Bæjarráð - 3589. fundur - 01.03.2018

Lögð fram tillaga að breytingu á nefndalaunum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að breytingu á nefndalaunum.