Starfslýsingar stjórnenda á sviðum Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2017030177

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3549. fundur - 23.03.2017

Gunnar Gíslason D-lista óskaði eftir umræðu um samþykktir starfslýsinga og þá sérstaklega starfslýsinga stjórnenda.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.