Davíðshagi 10 - umsókn um að undirbúa lóð

Málsnúmer 2017030101

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 623. fundur - 09.03.2017

Erindi dagsett 9. mars 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um leyfi til að fjarlægja hól úr móhellu á lóðinni nr. 10 við Davíðshaga til undirbúnings á byggingarframkvæmdum.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið með því skilyrði að ekki verði frekari framkvæmdir á lóðinni fyrr en byggingarleyfi hefur verið veitt.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 627. fundur - 06.04.2017

Erindi dagsett 8. mars 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 10 við Davíðshaga. Teikningar mótteknar 9. mars 2017. Innkomnar nýjar teikningar 3. apríl 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 628. fundur - 21.04.2017

Erindi dagsett 8. mars 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um byggingarleyfi á húsi nr. 10 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 11. apríl og 21. apríl 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 635. fundur - 15.06.2017

Erindi dagsett 6. júní 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 10 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 637. fundur - 29.06.2017

Erindi dagsett 8. mars 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 10 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 22. júní 2017.
Byggingafulltrúi samþykkir erindið.